Einhverra hluta vegna fannst okkur þetta vera hinn ákjósanlegasti tími til að taka myndir. Símamyndir í myrkvuðu herbergi með takmarkaðri lýsingu eiga alltaf á brattann að sækja. Þessar hafa verið gífurlega fótósjoppaðar en eru þó ekki betri en svo að saman gera þær kannski eina almennilega mynd.
Leikararnir - Gummi, Rósa og Guðrún
1 ummæli:
Dulúð og læti.... Hlakka til að sjá þetta.
Skrifa ummæli