
Skruppum í smá bíltúr og endudum i 2300 m haed - alveg óvart. Vorum ad keyra frá Santa Cruz til La Laguna thegar vid hentumst inná á einhvern sveitaveg eingongu á impúlsinu og gulum Polo. Tharna erum vid komnar i ca. 1800 m - vel yfir skýjunum - stefndum sídan haerra. Rúntudum framhjá thessu en kíktum ekki i heimsókn thví klukkan var langt gengin í átta og vid vissum ekki hversu lengi vid yrdum ad keyra aftur nidur - og áttum eftir ad stoppa einhvers stadar á leidinni og borda kvoldmat. Sem reyndist vera í haesta thorpi eyjunnar; Vilaflor thar vid threaddum snarbrattar goturnar í gódan hálftíma ádur en vid fundum opinn veitingastad thar sem bodid var upp á naer óaetan kjukling.
En thad var í fyrra dag. Gaerdeginum eyddum vid í Aqualandi hérna á naestu grosum og í dag fórum vid ekki einu sinni út fyrir hotelgardinn enda steiktar eftir thví.

Playa de las Américas er svosem ekki amalegur stadur til ad eyda lunganu úr sumrinu.