miðvikudagur, ágúst 26, 2009
Það kannast allir við pýramídasvikamyllur. Þær falla saman þegar allir eru farnir að frétta af þeim.
Það sama á við um hið týpíska góðæri. Þegar sauðsvartur almúginn (það er þú og ég lesandi góður) heldur að hann geti hagnast á því - með gjaldeyrislánum og hvaðeina vitleysu - er það þá þegar búið.
Bara muna það næst.
Þessi viskusteinn er soldið seinn að fatta og er í boði manna sem heita Hannes.
Það sama á við um hið týpíska góðæri. Þegar sauðsvartur almúginn (það er þú og ég lesandi góður) heldur að hann geti hagnast á því - með gjaldeyrislánum og hvaðeina vitleysu - er það þá þegar búið.
Bara muna það næst.
Þessi viskusteinn er soldið seinn að fatta og er í boði manna sem heita Hannes.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)