miðvikudagur, apríl 29, 2009

Mitt í allri geðveikinni gerðist eitthvað óhugsandi. Ég hætti að horfa á sjónvarp. Allir mínir uppáhaldsþættir hafa smám saman dottið út af skylduáhorfslistanum og nú er eiginlega bara einn eftir: American Idol. Enda með öllum önnunum er það fullt starf að fylgjast með þeirri maskínu sem þessi eini þáttur er. Sýndur tvisvar í vikur (og hægt að horfa í "real time" á netinu ef maður veit hvar á að leita) og svo endalaust magn af spekúlasjónum, samsæriskenningum og hysteríu. En vel þess virði:



Þegar ritgerð hefur verið skilað og leikrit frumsýnt dett ég sennilega í gamla horfið og fer að glápa á sjónvarp eins og eðlileg manneskja. Þá verður hvor eð er búið að krýna þennan sigurvegara.

2 ummæli:

Stephanie sagði...

Hi Asta -- you just commented on our blog Secondhand Smoking Jacks, so I came to look at yours and, while I can't read anything, I saw/heard this post about Adam. I'm guessing it's a favorable post about him and that you like him too. I'm a huge Adam fan and have mentioned him several times on SSJ.

Ásta sagði...

Very favorable indeed. I even predict he'll win. Oops.