föstudagur, desember 14, 2007
Ég er og verð símalaus frameftir degi. Ef einhvern skyldir reyna að ná í mig. Jólaherlegheit Hrauns voru tekin upp í gær og síminn minn sennilega orðið eftir heima hjá Svavari enda var ég orðin frávita af þreytu undir lokin og rétt hafði það að muna eftir sjálfri mér.
Rakst á þessa dásamlegu frétt um Akranesing sem vill fyrir alla muni ekki kenna bílinn sinn við neitt gay - sem er kannski skiljanlegt ef við förum út í bíllinn-sem-framlenging-á-ákveðnum-líkamsparti pælinguna:
"Til að bjarga málunum ákvað ég að fá mér einkanúmer [...] Það er skemmtilegt að segja frá því að tveimur dögum eftir að ég fékk nýja númerið mætti ég gömlum félaga mínum frá Hvanneyri sem þekkti mig á númerinu. Hann snéri við og við áttum ánægjulega endurfundi. Ég sé ekki fyrir mér að hann hefði gert slíkt hið sama og haft fyrir því að elta mann uppi á bíl með númerinu GAY-17,” sagði Ófeigur Gestsson.
Hvur veit, Ófeigur minn, hvur veit. Sælir eru einfaldir ;)
Rakst á þessa dásamlegu frétt um Akranesing sem vill fyrir alla muni ekki kenna bílinn sinn við neitt gay - sem er kannski skiljanlegt ef við förum út í bíllinn-sem-framlenging-á-ákveðnum-líkamsparti pælinguna:
"Til að bjarga málunum ákvað ég að fá mér einkanúmer [...] Það er skemmtilegt að segja frá því að tveimur dögum eftir að ég fékk nýja númerið mætti ég gömlum félaga mínum frá Hvanneyri sem þekkti mig á númerinu. Hann snéri við og við áttum ánægjulega endurfundi. Ég sé ekki fyrir mér að hann hefði gert slíkt hið sama og haft fyrir því að elta mann uppi á bíl með númerinu GAY-17,” sagði Ófeigur Gestsson.
Hvur veit, Ófeigur minn, hvur veit. Sælir eru einfaldir ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli