miðvikudagur, september 20, 2006

Bleikt bleikt bleikt bleikt bleikt bleikt bleikt bleikt


Ég veitt satt að segja ekki hvort ég á að hlægja eða gráta.

6 ummæli:

Auður sagði...

Vá, ég elska þessa neyðartösku í bílinn. Er að reyna að sjá fyrir mér neyðarástand þar sem ég þarf að nota bleikan blýant, stílabók, einnota hanska, neyðarhamar og lyktarspjald í bílinn. Kannski ef Raggi prumpar?

Ásta sagði...

Mér leikur forvitni á að vita til hvers spegillinn í verkfæratöskunni er. Því mig hefur alltaf langað til að vita hvernig ég lít út á meðan ég skipti um kló?

Spunkhildur sagði...

Ef einhver gefur mér svona BLEIKT einhverntíma, þá safna ég skeggi í mótmælaskyni.

fangor sagði...

mig langar í hamar með bleiku skafti! bara svo ég missi ekki kvenlegurnar meðan ég er að negla. ætli það sé til svona bleik rörtöng?
ég lít nú á þetta sem ákveðna viðurkenningu, það er þá amk. gert ráð fyrir því að konur séu iðnaðarmenn:Þ

Gerður sagði...

Hlægja!! :oD Það er miklu meira gaman!! Híhí!

Halla sagði...

þykir þetta alveg hrein snilld! Hvers vegna dettur einhverjum í hug, að kona sem er svona mikil blúnda geri við eitthvað sjálf! verð sprolandi glöð þegar e-r gefur mér svona!!!