mánudagur, september 25, 2006

Seinfeld - OZ Prison


Ég hef aldrei verið eitilharður Seinfeld aðdáandi - ólíkt Oz - satt best að segja hafa þættirnir alltaf haft sérstakt lag á að fara í mínar fínustu. En síðustu vikur hef ég gjarnan dottið inn í gamlar Seinfeld endursýningar og þær hafa ekki verið svo slæmar. Vöktu m.a. upp fagrar minningar um þetta sketch.

Engin ummæli: