fimmtudagur, febrúar 15, 2007

Hvernig á maður að koma á laggirnar almennilegum alkóhólisma með tilheyrandi sjálfsblekkingu, niðurbroti og afvötnun ef maður kemst aldrei úr sporunum inn á breiðu og brengluðu brautina?

M.ö.o.: Hvar eru allir?

Viðbót: Hún Björg gamla vinkona er loksins byrjuð að blogga. Allir veifa Björgu.

4 ummæli:

fangor sagði...

hæ björg, skemmtilegt blogg.
ég nenni ekki að skrá mig á moggabloggið til að geta kommentað hjá fólki. ætla að ganga í lið með ásgeiri og kaninkuliðinu, niður með moggabloggið..:Þ

Gerður sagði...

Hæ! Ég er hér! En mér gengur heldur ekkert vel að komast á beinu og breiðu brautina... ;o)

Kemurðu ekki í skólann í sumar?

Ásta sagði...

Vonandi - fer sennilega eftir fjárhag og námskeiðum í boði.

Gerður sagði...

Híhí! Breiða og BRENGLAÐA brautin var það víst! Nei, mér gengur heldur ekkert að komast á hana!