fimmtudagur, febrúar 08, 2007

Siggi, formaður Hugleiks, og Íris kona hans eignuðust stúlku í gær. Sýnist mér vera orðin mjög áberandi kvenleg stefna í stjórn þessa leikfélag þar sem þrír núverandi stjórnarmeðlimir hafa framleitt stúlkubarn stuttu eftir að hafa hafið störf. Klárlega verið að undirbúa uppsetningu á "Öskubusku" - eða "Ásu, Signýju og Helgu" eftir 20 ára eða svo. Svona eru þau nú skipulögð og framtakssöm. Til hamingju.

1 ummæli:

fangor sagði...

auðvitað. þetta er allt saman skipulagt. bakkasystur verða sýndar eftir tuttugu ár eða svo..