mánudagur, nóvember 26, 2007

Ég er þreytt. 20 villtir hestar gætu ekki fengið mig til að endurskrifa allt það sem blogger var að enda við að glutra niðrum klofið á sér.

Í stuttu máli:

1. Heimasími óáreiðanlegur - best að hringja bara í gemsa

2. Setti ljós yfir vaskinn - minnka hættu á magakveisu

3. Fór í klippingu - heysáta horfin.

4. Hraun að rokka feitt. Feitar en flestir aðrir. Og hana nú.

Óverendát.

1 ummæli:

fangor sagði...

heyr heyr!