föstudagur, ágúst 29, 2003

Þvílíkur léttir. Hér hef ég verið að hanna og krota í alls konar blogg í um það bil ár og það er fyrst núna sem ég tek af skarið og kem með mitt eigið. Kókómalt handa öllum í tilefni dagsins!

Engin ummæli: