fimmtudagur, mars 17, 2005
Ég verð að fara í klippingu. Ég ræð ekkert við hárið á mér lengur. Þetta er löngu hætt að verða hárgreiðsla og orðið fyrirferðamikill og ljótur makki. Ég hef ekki efni á strípum að svo stöddu þannig ég var að spá í að prófa einhverja nýja stofu (sá sem ég fer venjuleg til er mjög góður í hárlitun en klippingarnar eru svona upp og ofan.) Mælið þið með einhverjum/einhverri?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
1.500 kr í iðnskólanum... með litun held ég...
JYJ
Aha - það er eitthvað fyrir fátæklinga eins og mig
Skrifa ummæli