miðvikudagur, júlí 20, 2005

Ég ætlaði að fara að barma mér yfir því að þurfa að kúldrast inni í vinnunni á svona sólríkum sumardegi en mundi þá að ég er svo gott sem minn eigin herra þessa dagana og get bara tekið frí ef mér sýnist.

Þannig að; adios! Ég ætla í sund.

Engin ummæli: