laugardagur, ágúst 19, 2006
Risastórar hamingjuóskir handa Berglindi og Svandís sem eignuðust drengi með tveggja daga millibili - 16. og 18. ágúst. Það var kominn tími á jafna soldið kvenmiðað kynjahlutfallið í krakkaflóru Naflalóar (a.m.k. miðað við það sem komið er á þessu ári.)
Næst í röðinni - ef mér skjátlast ekki - er Embla með sitt fjórða næsta febrúar. Og þannig heldur það áfram.
Næst í röðinni - ef mér skjátlast ekki - er Embla með sitt fjórða næsta febrúar. Og þannig heldur það áfram.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Takk takk fyrir það :-) Það var reyndar ekki einu sinni svo langt á milli því minn fæddist 17., ætli þeir hefðu ekki bara fæðst sama dag ef það hefði ekki endilega þurft að reka mig af stað :-)
Skrifa ummæli