þriðjudagur, ágúst 22, 2006
Sunday Bloody Sunday
Það er í tísku að klína inn á blogg linkum af fróðlegum youtube myndböndum.
Ekki vil ég eftirbátur kallast (enda mun það sennilega verða nafnið á örverpi Siggu og Rannsóknarskipa ca. 2019) og stenst því ekki mátið að birta sennilega besta U2 cover sem ég hef heyrt. Ég er ekkert sértaklega spennt fyrir hljómsveitinni en væri alveg til í að dilla mér við þetta.
Það er í tísku að klína inn á blogg linkum af fróðlegum youtube myndböndum.
Ekki vil ég eftirbátur kallast (enda mun það sennilega verða nafnið á örverpi Siggu og Rannsóknarskipa ca. 2019) og stenst því ekki mátið að birta sennilega besta U2 cover sem ég hef heyrt. Ég er ekkert sértaklega spennt fyrir hljómsveitinni en væri alveg til í að dilla mér við þetta.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Góð hugmynd!
Ég hef reyndar ekki séð þetta myndband áður, en lagið er tekið af plötunni "partyparty" eftir remixarann "rx". Hann hefur gert slatta af flottum lögum með vini sínum W.
Man t.d. eftir "Dick's a killer" svona í fljótu bragði.
Vefurinn thepartyparty.com virðist reyndar liggja niðri í augnablikinu, en gúgglun eftir plötunni (sem ég held raunar að hafi aldrei komið út í áþreifanlegu formi) ætti að leiða í ljós mp3 skrár með flestöllum lögunum.
Skrifa ummæli