
Sigrún Ýr varð húsfrú hin mikla með glænýja fasteign:

Ekki var sama hver fékk að kíkja í heimsókn en mér skilst að seinna um kvöldið hafi hún hleypt þessum lýð inn fyrir náð og miskunn:

Annars var af nógu að taka þetta kvöld - og útbýttað undir öruggri stjórn Hebu:

Og allir fengu pakka - meira að segja krumpaðir kallar:

Engin mynd náðist af mér og mömmu enda var kapphlaupið við að rífa upp pakkana - sem tók rúma 2 tíma - þvílíkt að sáralítill tími gafst fyrir myndatökur. Enda gleymdi ég flassi í flestum tilfellum eins og sést.