miðvikudagur, janúar 26, 2005
Nú langar mig bara til að gráta.
Já ég veit ég sagði það ekki vera heilnæmt fyrir sálina að eyða of miklum tíma þarna. Stundum hef ég ekki vit fyrir sjálfri mér.
Ég hef ekki orku í að rökræða við svona fólk - einhver hefur heilaþvegið hana of rækilega og ég tel það álíka líklegt til árangurs og að berja höfðinu utan í vegg í von um að breyta hárlitnum.
Svona lagað styður mig enn frekar í þeirri trú að setja eigi jafnréttisfræðslu inni í skyldukennslu í grunnskólum. Krakkar hafa þá kannski tækifæri til að mynda sér skoðanir byggðar á staðreyndum í stað fordóma og fyrirlitningar.
Já ég veit ég sagði það ekki vera heilnæmt fyrir sálina að eyða of miklum tíma þarna. Stundum hef ég ekki vit fyrir sjálfri mér.
Ég hef ekki orku í að rökræða við svona fólk - einhver hefur heilaþvegið hana of rækilega og ég tel það álíka líklegt til árangurs og að berja höfðinu utan í vegg í von um að breyta hárlitnum.
Svona lagað styður mig enn frekar í þeirri trú að setja eigi jafnréttisfræðslu inni í skyldukennslu í grunnskólum. Krakkar hafa þá kannski tækifæri til að mynda sér skoðanir byggðar á staðreyndum í stað fordóma og fyrirlitningar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
æj. ekki eyða tíma á ljótu h-síðunni! hún er ill. og lítil börn í dag eru uggvænlega illa að sér í kvennabaráttufræðum og jafnréttismálum yfirhöfuð.
komdu bara inn á baggalút, þar er sniðugt fólk sem einmitt skrifar á vondu síðuna líka og hatar hana alveg jafnt...
Æi ég veit. Ég er stjórnandi á einu áhugmáli þarna sem er ástæðan fyrir því að ég ráfa inn á Huga við og við og dett um svona umræður.
Þarna ætti KHÍ að fá að leika lausum hala og kanna áhrifamátt sinn....
Sjitt!!! thad er bara likamlega threytandi ad lesa thaeluna sem kemur upp ur thessum bornum.
Skrifa ummæli