Lordi mun stíga á stokk í Aþenu í maí næstkomandi sem framlag Finna í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva:

Ég var búin að sjá myndbandið en það var ekki fyrr en ég sá þessa mynd að ég fattaði að það er kona í hljómsveitinni.
Nú er bara spurningin - hvor verður meiri senuþjófur: Lordi eða Silvía Nótt?
Kannski ekki svo flókin spurning...
2 ummæli:
Þessi mynd minnir mig á miðalda-kvöld sem ég tók þátt í um daginn. Heimilislegt.
Það er rétt ... ég bíð ennþá spennt eftir myndum af þér í korseletti.
Skrifa ummæli