mánudagur, mars 13, 2006
Gaman að þessu. Ég vildi óska þess að líkaminn minn gerði upp hug sinn og ákveddi í eitt skipti fyrir öll hvort ég er veik eða ekki. Hef dólað í hvorki-né ástandi núna í 4 daga og er orðin soldið þreytt á þessu. Hélt það væri í alvöru að skella á í gær og hélt mig því heimavið og fór ekki í ferminguna hennar Sögu. En ég var eins í morgun og skrölti því til vinnu. Líður ekki alltof vel - en samt ekki nógu illa til að réttlæta veikindadag. Ég veit að ef ég væri almennilega veik mundi ég auðvitað óska þess að svo væri ekki en mér mundi þó vonandi batna í kjölfarið.
Þessu sé ég ekki fyrir endann á.
Bla bla bla
Þessu sé ég ekki fyrir endann á.
Bla bla bla
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli