fimmtudagur, mars 23, 2006

Þetta átti að koma í gær en frestaðist vegna tæknilegra örðugleika:


Plöggedí plögg plögg...

Allir sem vettlingi og veski geta valdið skulu nú mæta í Þjóðleikhúskjallarann í kvöld eða á sunnudagskvöldið til að merja augun á 6 meistaraeinþáttungum í boði Hugleiks. Ó já. Þetta Mánaðarlega er brostið á enn á ný. Að þessu sinni tekur gífurlega stór og föngulegur hópur Hugleikara þátt í dagskránni - þ.á.m. ég sjálf - sem mér sýnist af því litla sem ég hef séð ætla að verða ein sú besta hingað til. Enda valin kona (og maður) í hverju rúmi.

Stundum bókstaflega...

Engin ummæli: