mánudagur, mars 13, 2006

Ég datt ofan í nostalgíupoll.

Stuðmenn - Ég vild ég væri

Ég var búin að gleyma að þetta lag væri til. Og einhvern tímann á lífsleiðinni hef ég lagt það á mig að læra það utanbókar - hvort það var í Verzló uppsetningunni á Stuðmannalögum árið 1992 eða við eitthvað annað tækifæri er mér ómögulegt að muna. Það er greinilega allt of langt um liðið því aðeins slitrur af textanum sitja eftir í minninu (en merkilega miklar þó.) Það er aðeins á tveimur stöðum þar sem ekki er nokkur leið að heyra hvað hann Egill er að tauta - og ég verð að sjálfsögðu ekki í rónni fyrr en ég fæ þessa textabúta á hreint (í öðru erindi þar sem punktarnir eru):


Ég vildi ég væri öðruvísi en ég er
Þegar ég er nakinn vil ég vera ber
Ég vild' að hárið á mér væri öðruvísi litt
Þegar ég fæ þetta vil ég heldur hitt
Aha

Mér líður alltaf best í breytilegri átt
einkum þegar barómetrið stígur nógu hátt
Í sólbaði með úrkomu í grenndinni
veðrið þyrfti að breytast eftir hendinni*


:Á kvöldin lifnar okkar maður við
bregður sér í betri buxurnar og fær sér sviðakjamma
því ekkert liggur á
jólaserían er ennþá uppi frá þv'í hitteð fyrra:

Ég vildi að allt og allir væru hinn seginn
Að gatan sem ég bý við væri á hinn veginn
:Þegar ég er saddur vil ég veitingar
Breytingarnar kalla á meiri breytingar
Svo er það:

Á kvöldin lifnar okkar maður við
bregður sér í betri buxurnar og fær sér sviðakjamma
því ekkert liggur á
jólaserían er ennþá uppi frá þv'í hitteð fyrra

Lalalala...



Öll aðstoð vel þegin.

__________________________
* Með þökkum til Sævars fyrir að björgun geðheilsu

13 ummæli:

Spunkhildur sagði...

Hef ekki grænan...

Sigga Lára sagði...

Hmmm. Aldeilis gott að þú fórst ekki í ferminguna hennar Sögu um helgina. Hún er nefnilega 12. apríl, þannig að þú hefðir nú orðið heldur betur kjánaleg.

fangor sagði...

nú fékk ég hland fyrir hjartað. ferming er 13.apríl samkvæmt boðskortinu mínu amk....?

Ásta sagði...

Tja - greinilega hefur alheimurinn tekið framfyrir hendurnar á mér eina ferðina enn og er það vel.

Úps.

*fer að læra að lesa*

Nafnlaus sagði...

Mig minnir að þessar línur segi:

Sólbrenndur með úrkomu í grenndinni
veðrið þyrfti að breytast eftir hendinni.

Ekki alveg viss um orðið sólbrenndur en nokkuð viss um allt hitt.

Ásta sagði...

Aha! Takk kærlega Sævar. Nú þegar ég hlusta á lagið verður þetta loksins ljóst - það er reyndar ekki "sólbrenndur" heldur:

Í sólbaði með úrkomu í grenndinni
veðrið þyrfti að breytast eftir hendinni


Öðlast þá loksins hugarró.

washington finance sagði...

Góðan dag, ég er herra Kristur og ég vil upplýsa þig um hvernig ég fékk lánið mitt,
   Ég fékk lánið mitt frá Washington fjármálum með í stuttan tíma 48 klukkustundir,
  með aðeins 2% hlutfalli, vil ég að þú þarna úti og leita að láni til að hafa samband við Washington fjármál og fá lánið þitt án tafar um það sem alltaf er að hafa samband við fyrirtækið beint í tölvupósti um (washingtonfinance511@gmail.com)

washington finance sagði...

Góðan dag, ég er herra Kristur og ég vil upplýsa þig um hvernig ég fékk lánið mitt,
   Ég fékk lánið mitt frá Washington fjármálum með í stuttan tíma 48 klukkustundir,
  með aðeins 2% hlutfalli, vil ég að þú þarna úti og leita að láni til að hafa samband við Washington fjármál og fá lánið þitt án tafar um það sem alltaf er að hafa samband við fyrirtækið beint í tölvupósti um (washingtonfinance511@gmail.com)

washington finance sagði...

Góðan dag, ég er herra Kristur og ég vil upplýsa þig um hvernig ég fékk lánið mitt,
   Ég fékk lánið mitt frá Washington fjármálum með í stuttan tíma 48 klukkustundir,
  með aðeins 2% hlutfalli, vil ég að þú þarna úti og leita að láni til að hafa samband við Washington fjármál og fá lánið þitt án tafar um það sem alltaf er að hafa samband við fyrirtækið beint í tölvupósti um (washingtonfinance511@gmail.com)

washington finance sagði...

Góðan dag, ég er herra Kristur og ég vil upplýsa þig um hvernig ég fékk lánið mitt,
   Ég fékk lánið mitt frá Washington fjármálum með í stuttan tíma 48 klukkustundir,
  með aðeins 2% hlutfalli, vil ég að þú þarna úti og leita að láni til að hafa samband við Washington fjármál og fá lánið þitt án tafar um það sem alltaf er að hafa samband við fyrirtækið beint í tölvupósti um (washingtonfinance511@gmail.com)

Nafnlaus sagði...

Kæru lánveitendur

Þú í einhverjum fjárhagserfiðleikum? Viltu byrja eigin fyrirtæki þitt? Þetta lánfyrirtæki var stofnað til mannréttindasamtaka um heiminn með það eina markmið að hjálpa fátækum og fólki með fjárhagslega erfiðleika lífsins. Ef þú vilt sækja um lán, komdu aftur til okkar með upplýsingum hér að neðan: elenanino0007@gmail.com

Nafn:
Lánsfjárhæð sem krafist er:
Lánstími:
Farsímanúmer:

Þakka þér fyrir og Guð blessi
SJÁLFSTRAUST
Elena

WE OFFER ALL KIND OF LOANS - APPLY FOR AFFORDABLE LOANS sagði...

Do you need Finance? Are you looking for Finance? Are you looking for finance to enlarge your business? We help individuals and companies to obtain finance for business expanding and to setup a new business ranging any amount. Get finance at affordable interest rate of 3%, Do you need this finance for business and to clear your bills? Then send us an email now for more information contact us now via (muthooth.finance@gmail.com) Call or add us on what's App +91-7428831341

WE OFFER ALL KIND OF LOANS - APPLY FOR AFFORDABLE LOANS sagði...

Do you need a genuine Loan to settle your bills and startup

business? contact us now with your details to get a good

Loan at a low rate of 3% per Annual email us:

Do you need Personal Finance?

Business Cash Finance?

Unsecured Finance

Fast and Simple Finance?

Quick Application Process?

Finance. Services Rendered include,

*Debt Consolidation Finance

*Business Finance Services

*Personal Finance services Help

Please write back if interested with our interest rate EMAIL: muthooth.finance@gmail.com
Call or add us on what's App +91-7428831341