fimmtudagur, október 12, 2006
Dr. Gunni segir farir sínar ekki sléttar á baksíðu Fréttablaðsins í dag er hann reynir að troða menningu inn í barnungan son sinn í Reykjavíkurborg:
Nú er ég ekki viss um að Þórdís hafi málað þessar myndir með smábörn í huga en veit þó að 5 ára frændi hennar sá ekkert athugavert við þær. Mér sýnist Doktorinn vera að ala upp óvenju viðkvæmt barn og ég er forvitin að vita hvernig því verður við í fyrsta skipti sem það heyrir Prumpulagið.
Nú er ég ekki viss um að Þórdís hafi málað þessar myndir með smábörn í huga en veit þó að 5 ára frændi hennar sá ekkert athugavert við þær. Mér sýnist Doktorinn vera að ala upp óvenju viðkvæmt barn og ég er forvitin að vita hvernig því verður við í fyrsta skipti sem það heyrir Prumpulagið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
ég skil barnið bara ósköp vel. sannar í mínum huga hið fornkveðna að börn séu afargóðir gagnrýnendur..:Þ
zpuxyxnh!
Eldri sonur minn var ofurviðkvæmt smábarn. Einmitt þessvegna fór ég ekki með hann á listasafn Einars Jónssonar fyrr en hann var orðinn 7 ára. Það var ekkert vandamál enda gnægð af menningu sem hentar viðkvæmum í boði.
Skrifa ummæli