föstudagur, nóvember 17, 2006

Ég hef ekki efni á að fara í allsherja yfirhalningu - klippingu og strípur - og tek því þörfina út á grunlausu bloggi. Naflalóarlufsan hefur séð sinn fífil fegurri og ekki mikið að gerast á þeim vígslóðum þessa dagana en jafnveg lík fá að berast vel snyrt til grafar.

Smellið til að sjá hina nýstrípuðu og plokkuðu Naflaló.

Kommentin eru reyndar öll horfin en það verður ekki hjá því komist. Ég nennti ekki að troða inn gamla kommentkerfinu.

Endilega vottið virðingu ykkar.

Engin ummæli: