föstudagur, desember 22, 2006

Er ekki í lagi með fólk?

Eitthvað segir mér að bókin verði lengi að dröslast út af markaðnum í reynd. Ef þetta á vekja einhvern áhuga hjá mér til að lesa hina aumingja misskildu bók þá verð ég að segja að þeir höfðu ekki gimmik sem erfiði. Vill til að ég veit að við gagnrýnandinn höfum svipaðan smekk á bókum.

En mikið ofboðslega hefur hún hitt á viðkvæman blett. Hver vissi að keisarinn væri svona spéhræddur? ;)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ha?

allavega, gleðileg jól góða kona. megi þau vera glaðleg og gefandi.

kv,
Hörður S. Dan.

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jól!