fimmtudagur, mars 01, 2007

Nemendur Tónlistarskólans í Reykjavík halda úti dagskrá sem samanstendur af erlendum þjóðlögum í Norræna húsinu laugardaginn 3. mars kl. 14. Undirrituð ætlar að syngja eitt lag útsett af ofurhommanum Benjamin Britten.

Í guðanna bænum myndið einfalda röð við innganginn og ekki ryðjast framfyrir.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Böh... leiðinlegt að hafa misst af þessu. Treysti því að þú bjóðir mér seinna á tónleika. Hlakka mikið til að heyra þig syngja... formlega;)

Nafnlaus sagði...

By the way... það er Björgu sem langar á næstu tónleika;)

Ásta sagði...

Úff - vonandi gengur þetta betur á næstu tónleikum.