sunnudagur, apríl 15, 2007
Auður og Raggi eignuðust son nr. 2 í morgun kl. 9. Ég veit ekki meira fyrir utan það að móður og barni heilsast vel.
Aðalsteinn var búinn að panta bróður og hlýtur því að vera mjög sáttur nú.
Ég skipaði þeim í leikhús - á Bingó - á föstudagskvöldið og þegar þau fóru voru samdrættir að byrja. Fyrir nú utan allt annað reynist leikritið því hafa þessi prýðisgóðu losandi áhrif á óléttar konur. Samúðarsamdrættir kannski ekki svo vitlaus hugmynd.
Aðalsteinn var búinn að panta bróður og hlýtur því að vera mjög sáttur nú.
Ég skipaði þeim í leikhús - á Bingó - á föstudagskvöldið og þegar þau fóru voru samdrættir að byrja. Fyrir nú utan allt annað reynist leikritið því hafa þessi prýðisgóðu losandi áhrif á óléttar konur. Samúðarsamdrættir kannski ekki svo vitlaus hugmynd.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli