miðvikudagur, apríl 11, 2007

Bingó! Bingó. BINGÓ!Í síðustu viku elti ég Bingóleikhópinn með vídeókameru og hérna er afraksturinn. Þetta er hugsað sem kynning fyrir sýninguna og væri ekki leiðinlegt ef fólk gæti skellt inn á blogg sín hvar sem þau kunna að finnast. Hægt er að blogga í gegnum youtube ef maður skráir sig þar inn en einnig er hægt að setja þennan link beint inn:


Nú eru bara 3 dagar í frumsýningu (14. apríl í Hjáleigunni!) og ekki seinna að vænna að brúka réttu plögggírana.

Btw - hvert fer maður til að læra klippingar? Þetta var ekki leiðinlegt.

Engin ummæli: