mánudagur, september 24, 2007
Embla er búin að eignast sitt fjórða barn - það sjöunda sem hjónin eiga saman. Það varð stúlka sem heitir Theresa Rós. Held að allt sé í lukkunar velstandi þar á bæ.
Sjálf er ég búin að eignast hjól og er hæstánægð með. Ég þarf að vísu að láta skipta um hnakk á því en er að öðru leyti nokkuð sátt með 12 þús. króna lítið notaðann gripinn. Nú bíð ég eftir mannsæmandi veðri svo ég get ætt um götur bæjarins á tryllitækinu.
Sjálf er ég búin að eignast hjól og er hæstánægð með. Ég þarf að vísu að láta skipta um hnakk á því en er að öðru leyti nokkuð sátt með 12 þús. króna lítið notaðann gripinn. Nú bíð ég eftir mannsæmandi veðri svo ég get ætt um götur bæjarins á tryllitækinu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Til hamingju með barnið hennar Emblu og klofpíslina góðu.
Skrifa ummæli