mánudagur, júní 02, 2008Maður þarf hvort eð er að endurnýja við og við.

Þessi hugmynd er svo geðveik að ég er ekki frá því að hún sé eins sú snilldarlegasta sem ég hef heyrt. Svona á að snúa vörn í sókn.

Ég held að það búst enginn við því Búrmabjánarnir hætti hinum glæpsamlegu verkum en þeir hafa engu að síður gott af smá andlegu áreiti.

Engin ummæli: