mánudagur, mars 16, 2009



Amma mín í föðurætt - hún Ásta Tomm - hefði orðið 98 ára í dag. Hún hefði væntanleg kvartað hástöfum undan alltof háum aldri.

Og bakað síðan kökur ofan í heilan her.

2 ummæli:

Þórunn Gréta sagði...

Til hamingju. Ekkert í heiminum er betra en góð amma. Og fáir í heiminum jafn miklar ofurkonur og ömmur.

Spunkhildur sagði...

En krúttuð mynd. Góðar ömmur eru gulli betri...