laugardagur, desember 25, 2004

Það er auðvitað synd og skömm að jólin skuli bæði koma í veg fyrir tímanlegar kveðjur sökum annríkis og almennt skyggja á...

Þrjátíuogeins árs afmælið hennar Berglindar Rósar sem var í gær!

Til hamingju og hún lengi lifi!

3 ummæli:

Berglind Rós sagði...

Takk fyrir það og ég vona líka að ég lifi lengi, alla vega fram yfir áramót, er samt ekki viss um það akkúrat núna... :-(

Skotta sagði...

Verð að viðurkenna að þín bíður einn pakki í viðbót í miðtúninu...Jólasveinninn gleymdi sér aðeins í ferðalögunum. Pakkinn berst eftir jól!!

*roðn* og skömmutulegur svipur

Ásta sagði...

Hnuss! Ekkert að skammast sín fyrir. Það er smá pakki sem á eftir að skila sér til þín. Og fleiri...