þriðjudagur, mars 07, 2006
Ég hef ætlað að gera þetta lengi en drattaðist loksins til að dánlóda til þess gerðum blogger client. S.s. apparati til að blogga með án þess að þurfa að treysta á duttlunga vafrara og blogger síðunnar. Þetta er fyrsta tilraun. Ef allt gengur að óskum - og reynist sniðugt - ætti fólk að geta náð sér í slíkt forrit hér. Ef það er ekki þegar búið að því (og gleymdi að láta mig vita...)
Blogger forrit
----
Svínvikar. Og lífið allt skyndilega auðveldara.
Blogger forrit
----
Svínvikar. Og lífið allt skyndilega auðveldara.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
bla...ég bara skipti yfir á wordpress...þar sem ég er sátt við mína hillu
Skrifa ummæli