miðvikudagur, apríl 19, 2006

Ég hef sagt það áður - ég ætti augljóslega að leggja fyrir mig kvikmyndagerð:

Bombay TV

Er farin að finna lykt af vori sem hlýtur að vera ástæðan fyrir þessum kjánaskap. Finn einnig fyrir óvæntri löngun eftir Bailey's sem ég veit ekki alveg hvernig ég á að svala.

4 ummæli:

fangor sagði...

mmm..baily's...*slef*

Ásta sagði...

... og kahlúa ... með smá slettu af Contreau ...

Nafnlaus sagði...

Halló. Ætlaði bara að athuga hvort þú ætlaðir ekki að skella þér á Mærþöll um helgina:)
Þeir sem höfðu gaman af Kolrössu ættu að drífa sig á þessa ævintýraóperu í Íslensku óperunni.
Tóta.

fangor sagði...

þetta er annars stórkostlegt kvikmyndaverk. hvet þig áfram á þessari braut. alvarlegur skortur á íslenskum konum í kvikmyndaleikstjórn