miðvikudagur, apríl 12, 2006

Hugleikur situr ekki auðum höndum lengi og því síður hún Dr. Tóta sem er að frumsýna tvö leikrit - eða öllu heldur eitt leikrit og eina óperu - í apríl. Það fyrra heitir "Systur" og verður frumsýnt í Möguleikhúsinu í kvöld og sýnr eitthvað fram í maíl. Áhugasamir geta pantað sér miða hér. Ég kem ekkert nálægt þessari sýningu en efast ekki um að hún verði hin allra besta skemmtun eins og endranær. Þrátt fyrir það ;)

Engin ummæli: