þriðjudagur, júní 06, 2006

Já og...

Ég er að fara í Bandalagsskólann næstu helgi (jibbí!) á leiklistarnámsskeið. Ég hef bíl til umráða en væri alveg til í að þurfa ekki að keyra þessa leið ein - og jafnvel ekki keyra hana sjálf yfir höfuð. Er einhver sem les þetta blogg og ætlar á skólann til í samflot?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jamm en þú þyrftir að fljúga til Egilsstaða fyrst:D

Ásta sagði...

Ok - hver er þetta? Ég verð paranoid þegar fólk kvittar ekki undir í kommentunum.