miðvikudagur, mars 28, 2007
Hérna er ferðasagan - í öllu sínu (litla) veldi. Ég hef hvorki orku né nennu til að skrifa hana aftur.
Ég er ennþá frekar máttlaus og utan við mig. Man ekkert stundinni lengur og geng á veggi. Matarleysi hefur svona gífurleg áhrif á heilastarfsemina. Gott að vita það. Note to self: Aldrei ráða anorexíusjúkling í flóknari vinnu en að blikka augum. Hmm... útskýrir módelbransann...
Rafgeymirinn í bílnum mínum gaf endanlega upp öndina 10 mínútum fyrir óperuna í gær (ég komst samt þökk sé hjálpsamri nágrannakonu - og það var mjög gaman) og af því að ég virðist hafa klárað allt uppsafnað karma í Barcelona laskaði ég auðvitað á mér tá rétt áður en ég lagði af stað fótgangandi í vinnuna í morgun. Ég er vonandi óbrotin en það er skemmtilegt frá því að segja að þessi sama tá var brotin frekar ósnyrtilega fyrir sléttum 20 árum.
Semsagt - ég kom nöldrandi frá útlöndum og sér ekki fyrir endann á.
En - hey - ég er með fullt af tolli og enga leið til að torga sjálf.
Ég er ennþá frekar máttlaus og utan við mig. Man ekkert stundinni lengur og geng á veggi. Matarleysi hefur svona gífurleg áhrif á heilastarfsemina. Gott að vita það. Note to self: Aldrei ráða anorexíusjúkling í flóknari vinnu en að blikka augum. Hmm... útskýrir módelbransann...
Rafgeymirinn í bílnum mínum gaf endanlega upp öndina 10 mínútum fyrir óperuna í gær (ég komst samt þökk sé hjálpsamri nágrannakonu - og það var mjög gaman) og af því að ég virðist hafa klárað allt uppsafnað karma í Barcelona laskaði ég auðvitað á mér tá rétt áður en ég lagði af stað fótgangandi í vinnuna í morgun. Ég er vonandi óbrotin en það er skemmtilegt frá því að segja að þessi sama tá var brotin frekar ósnyrtilega fyrir sléttum 20 árum.
Semsagt - ég kom nöldrandi frá útlöndum og sér ekki fyrir endann á.
En - hey - ég er með fullt af tolli og enga leið til að torga sjálf.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
tollur...namminamm. ég skal hjálpa þér með hann.
Sendiru toll í email formi?
Velkomin heim!
Takk.
Og þú færð engan toll hjá mér góða kona fyrr en þú dröslast aftur í bæinn.
Ertu að meina að þú geymir tollinn þanngað til og að þú elskir mig nógu mikið til að gefa mér síðasta roloið?
Það má vel vera. Þetta eru soddan uppgerðaralkar í þessu vinahópi.
hehehe... heimsku módel... hehehe...
Skrifa ummæli