fimmtudagur, nóvember 27, 2003
Annað kvöld verður stefnan tekin á Þingvöll þar sem skrifastofa Fasteignanna ætlar að gæða sér á jólahlaðborði í Valhöll (mmm... borð). Strax eftir matinn ætlar ég hins vegar að bruna í bæinn og það sem eftir lifir helgar hef ég engin fastmótuð plön. Nema hvað ég er staðráðin í að leika mér. Vill einhver leika við mig?
Einnig: kraftaverk gerast enn: Fúlhildur er byrjuð að blogga á ný. Og eins og aðrir góðir Íslendingar hefur hún bók að plögga.
Þið þurfið ekki að vera hrædd en það hjálpar.
Einnig: kraftaverk gerast enn: Fúlhildur er byrjuð að blogga á ný. Og eins og aðrir góðir Íslendingar hefur hún bók að plögga.
Þið þurfið ekki að vera hrædd en það hjálpar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli