föstudagur, júní 24, 2005
Þá eru bara nokkrir klukkutímar þar til ég held út í faðm náttúrunnar og gíflegrar afslöppunnar. Bústaður og pottur. Er til nokkuð betra? Að vísu finnst mér ég vera að veikjast og veðrið er ekki upp á marga fiska (spáð rigningasudda) en fríska loftið og heitt vatnið skal gera kraftaverk. Hver hefur svo ekki buslað í pottum í 10 stiga frosti? Þetta er ekkert.
Nú þarf ég bara að þrauka næstu 3 tíma í vinnunni - þar sem venju samkvæmt mér hefur einhvern veginn tekist að verða ómissandi daginn áður en ég ætla taka mér frí og sé mér því ekki fært að fara heim núna. Blah.
Nú þarf ég bara að þrauka næstu 3 tíma í vinnunni - þar sem venju samkvæmt mér hefur einhvern veginn tekist að verða ómissandi daginn áður en ég ætla taka mér frí og sé mér því ekki fært að fara heim núna. Blah.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli