þriðjudagur, júní 06, 2006

Það er aftur hafist - nú með kvikmyndum. Það muna væntanlega allir eftir myndinni með 100 hljómsveitarnöfnum stráð á myndrænan hátt yfir eina húsalengju. Þetta er það sama - bara með kvikmyndanöfnum. Sum þeirra eru ofur augljós (bók með orðinu "Toy" framan á = Toy story) - önnur alltof óljós (fólkið að dansa tangó - á það að vera ein af þeim 100 myndum sem hafa tangó í titlinum eða kannski Strictly Ballroom? Eða eitthvað allt annað?) Hvað sem því líður stóðst ég að sjálfsögðu ekki mátið og fann þessar í fyrstu atrennu:

The Hand that rock the cradle
Matador
Boomerang
Green eggs and ham
The Crow
Swordfish
Casino
The Lion, the Witch and the Wardrope
12 monkeys
Bad Santa
The Hole
Stealth
Titanic
Flipper
Airplane
Crash
Goal
Castle in the sky
Thirteen
The hills have eyes
1 hour photo
Anchorman
Toy soldiers
Juice
Man in the moon
Mask (eða/og The Mask)
The Money Pit
The Fly
The Scorpion King
The Rock
Th Jacket
Snake eyes
Elephant
Twister
Four weddings and a funeral
Toy story
Phone Booth
Saw
Saw 2
Ghost
A Clockwork orange
The thin red line
Domino
Tears of the sun
21 grams
Hook
The Red Balloon
The Ring
Jarhead
Beethoven


Hmm... aðeins 60. Betur má ef duga skal. Hvur fjandinn á þessi fiskur að tákna (og er þetta þorskur, ufsi, silingur?) og tengist hann eitthvað ilinni? Svo grunar mig að myndin sé of lítil að greini megi öll smáatriði. Aðstoð væri vel þegin.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Big Fish, Twelve Monkeys, Bend it like Beckham.