mánudagur, ágúst 23, 2004
Ég fæ bráðum tölvuna mína aftur. Nú er allt að gerast! Eftir tveggja mánaða kvöl og pínu kemur barnið loksins heim til sín. Hvað úr hverju. Greyð litla hafði ofhitnað all svakalega og brætt úr sér bæði harða diskinn og örgjörvann. Ég er að vísu ekki með afhendingardag nákvæmlega á hreinu en er að vonast eftir að það gerist í þessari viku. Fer allt eftir því hvað litli bróðir hefur mikinn tíma. Veðbankar hafa verið opnaðir og líkur sem hér segir:
1/20 í dag
3/7 fimmtudag
1/2 sunnudag
Frekari tölur verða gefnar upp eftir því sem líkur eru reiknaðar.
1/20 í dag
3/7 fimmtudag
1/2 sunnudag
Frekari tölur verða gefnar upp eftir því sem líkur eru reiknaðar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli