þriðjudagur, ágúst 17, 2004

Ég hef verið umkring fólki, fjöri, fíflaskap og ferðalögum í allt sumar og nú er það bara búið! Öllu kippt úr sambandi og skyndilega ætlast til þess að maður hverfi inn í grámyglu hversdagsins cold turkey. Hvar eru allir? Hvað á ég nú af mér að gera?

Þetta var að síast inn í vitundina rétt í þessu.

Engin ummæli: