föstudagur, ágúst 20, 2004

Mér varð litið á Esjuna áðan og var talsvert brugðið í brún. Ekki eitt einasta einmana snjókorn að sjá á öllu fjallinu. Hefur það nokkurn tímann gerst áður - meira að segja í ágúst?

Það sem ég vildi sagt hafa: fyrst að snjórinn er farinn af Esjunni á Grænlandsjökull álíka mikinn séns og Íslendingar á Ólympíuleikum.

Engin ummæli: