mánudagur, apríl 18, 2005
Nú er runninn upp próftími - í fyrsta skipti í alltof langan tíma. Ég er að fara í tónfræðipróf næsta miðvikudag og söngpróf eftir slétta viku. Öll aðstoð væri gríðarlega vel þegin og er ég tilbúin að bjóða bjór, nudd, hina ýmsustu sjónvarpsþætti + ævaranlegt þakklæti að launum. Þið fáið hvergi betri díl.
Og svo það fari nú örugglega ekki á milli mála þá er mér fúlasta alvara. Ég þarf hjálp!
Og svo það fari nú örugglega ekki á milli mála þá er mér fúlasta alvara. Ég þarf hjálp!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
ég skal hjálpa þér eins og ég get, rifja upp það litla sem ég lærði. svo getum við sjálfsagt nýtt tónlistarmanninn á heimilinu líka. þú verður reyndar að sækja mig og ég þarf aðstoð upp og niður tröppur og sófa eða gólf til að liggja á. málið leyst..
Eða ... ég bara dröslast til þín með tónfræðibókina mína. Og bjór. Eigum að reyna að stefna á það á morgun? Ég sé fyrir mér nett panik-kast annað kvöld.
Skrifa ummæli