miðvikudagur, maí 25, 2005

Ég er ekki í skapi til að fara út í einhverja ítarlega sálma. Hér er einfalda útgáfan: borgin breytti lögum um skóla. Nú þarftu að vera 25 ára ef þú vilt fara í söngnám í Tónlistarskóla Reykjavíkur (veit ekki með aðrar deildir.) Sem þýðir að mér er sparkað út áður en ég kemst inn. Og þannig er það :(

2 ummæli:

fangor sagði...

áttu við undir 25 ára? er það ekki brot á einhverjum menntunarlögum..?

Sigga Lára sagði...

Það er mjööög kjánalegt. Annars er Árni á leiðinni í inntökupróf í einhverju sem heitir Söngskólinn, þannig að þar má greinilega vera "gamalt" fólk. ;-)