mánudagur, maí 30, 2005

Ég gerði það loksins! Ég pantaði bústað á vegum stéttafélagsins. Þann 24. júní næstkomandi verður hægt að finna mig uppi í Biskupstungum að sleikja sólina ofan í rúmgóðum potti með bjór við hönd. Ætla að lifa letilífi þar í viku. Gestir velkomnir (á meðan pottapláss leyfir.)

Engin ummæli: