fimmtudagur, maí 12, 2005

Vera með:

Ég útbjó þartilgert próf um sjálfa mig! Hvað veistu í raun mikið? Hérna geturðu svo tékkað á stigunum.


Það er svo helst í fréttum að ég fjárfesti í karókí disk í Bónus á 889 kr. Ykkur er hollast að óttast heimsóknir til mín í nánustu framtíð. "I will always love you" er þarna á.

5 ummæli:

fangor sagði...

úff! ég skammast mín. klikkaði á bowie og oasis. og búsetu. ég skammast mín.

Nafnlaus sagði...

Þetta var nú nasty mar... Klikkaði á einum sentimetra og svo svaraði ég reyndar Diet-Pepsi, sem var náttla ekki vitlaust! Hehehe... Kv, JYJ

Ásta sagði...

Varla svo nasty - þú trónir nú í efsta sæti með heil 80 stig!

fangor sagði...

og hvað var þetta með diet-pepsi? það eru hér óteljandi flöskur í geymslunni (á leið í endurvinnslu) svo mér finnst þessi spurning svindl..:Þ

Ásta sagði...

Hehe - það var einfaldlega alltaf ódýrast. Nú er diet-Coke ódýrast. Ég er dæet-kóla hóra :þ