mánudagur, ágúst 20, 2007

Fyrir rúmum 3 árum keypti Embla af mér bíl og gengum við báðar frekar sáttar frá þeim viðskipum

Í dag keypti Embla aftur af mér bíl. Við erum sáttar held ég en tíminn mun auðvitað leiða það betur í ljós.

Ert þú búin(n) að finna kaupandann í þínu lífi?

Deja vu - all over again.

2 ummæli:

fangor sagði...

vá þetta er titill á metsölubók. nú er bara að setjast niður og dúndra einni út fyrir jólin.

Ásta sagði...

Hehe - ég get ekki tekið kredit fyrir þetta: http://en.wikipedia.org/wiki/Yogi_berra