þriðjudagur, janúar 13, 2004
Hvernig læt ég - listinn minn er lengir en þetta. Og ég gleymdi manneskjunni sem á heima í fyrsta sæti um alla framtíð!
Leiðréttur listi:
1. Geðsjúklingurinn (kk) - sem kýldi mig í andlitið í desember 2001
2. Sendillinn í vinnunni (kvk) - sem angar alltaf af of sterkum undirhandasvitalyktareyði og hæðist að skrift minni
3. Illi leigjandinn (kk) - sem heldur að sameign sé annað orð yfir geymslupláss
4. Vinur leigjandans míns (kk) - sem á ekkert með það að hæna köttinn minn að sér
5. Bleikur (kk) - sem henti mér af baki við Rauðhóla í marsbyrjun árið 2003
6. Illi nágranninn (kk) - sem reyndi að stela af mér heitu vatni vorið 2002 og flæddi þvottahúsið
7. Væmna konan (kvk) - sem hringir reglulega í vinnuna og kallar mig "vinan" og "elskan mín"
8. Engin(n) - ennþá
Mikið líður mér betur
Leiðréttur listi:
1. Geðsjúklingurinn (kk) - sem kýldi mig í andlitið í desember 2001
2. Sendillinn í vinnunni (kvk) - sem angar alltaf af of sterkum undirhandasvitalyktareyði og hæðist að skrift minni
3. Illi leigjandinn (kk) - sem heldur að sameign sé annað orð yfir geymslupláss
4. Vinur leigjandans míns (kk) - sem á ekkert með það að hæna köttinn minn að sér
5. Bleikur (kk) - sem henti mér af baki við Rauðhóla í marsbyrjun árið 2003
6. Illi nágranninn (kk) - sem reyndi að stela af mér heitu vatni vorið 2002 og flæddi þvottahúsið
7. Væmna konan (kvk) - sem hringir reglulega í vinnuna og kallar mig "vinan" og "elskan mín"
8. Engin(n) - ennþá
Mikið líður mér betur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli