þriðjudagur, desember 20, 2005

Árinu eldri og enginn munur.

Get ekki ákveðið hvort það er gott eða slæmt.

Nær frávita að þreytu eftir að hafa farið alltof seint að sofa - upptökur á jólaplötu Hrauns stóðu yfir til 2 í nótt.

Skrifa meira ef kviknar einhvern tímann aftur á heilanum.

Var ég annars ekki búin að biðja um startkapla í afmælisgjöf?


Setti inn Söng Tomma litla í spilarann því ég er svo hryllilega meyr í dag.

6 ummæli:

Tóró sagði...

Til lukku með daginn!

Spunkhildur sagði...

Til hamingju með ammælið

bibbi sagði...

jei til hamingju

fangor sagði...

hammó með ammó-aftur. veit ekki alveg hvort ég næ að líta við hjá þér í kvöld. er eiginlega sofandi heima hjá mér eftir útstáelsið í gær og þarf hvíld fyrir vinnuna á morgun samkvæmt skoðunarniðurstöðum dagsins.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn!

GummiE sagði...

Þetta var semsagt ég...