sunnudagur, maí 14, 2006
Þeir sem hafa ekkert betra að gera á sunnudagseftirmiðdegi en að rýna í bloggsíður eru hvattir til að mæta í Salinn í Tónlistarskóla Reykjavíkur í Skipholti kl. 16 og veita mér andlegan stuðning þar sem ég syng fjögur stutt lög. Ég lærði það á sams konar tónleikum í fyrra að það hjálpar gífurlega að hafa vinsamleg andlit í áhorfendahópnum. Þessi ókunnug gætu allt eins verið óvinveitt og líkleg til að éta þig. Eða púa...
Annars ætti mér nú að hafa aukist eitthvað kjarkur og áræðni á síðasta ári. Maður skyldi vona.
Annars ætti mér nú að hafa aukist eitthvað kjarkur og áræðni á síðasta ári. Maður skyldi vona.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli